Forsíða
  • Skrá sig
box1

Dagleg þrif

Dagleg þrif á stærri rýmum eins og skrifstofurýmum fyrirtækja og stofnana.

box2

Nýbyggingar

Framkvæmdaþrif nýbygginga.

box3

Útvegum menn

Útvegum menn í ýmis verkamannastörf.

box4

Gluggaþvottur

Gluggaþvottur stórhýsa.

box5

Bónun

Bónleysing og bónun gólfa í fyrirtækjum og stofnunum.

 

box6

Rekstrarvörur

Útvegum og sjáum um pantanir á rekstrarvörum.

 

box8

Teppahreinsun

Steinteppa- og teppahreinsun.

box7

Símanúmer

Leitaðu tilboða hjá okkur í síma 7806070.

DAGLEGAR RÆSTINGAR - FRAMKVÆMDAÞRIF - BÓNUN OG BÓNHREINSUN - GLUGGAÞVOTTUR

 

Eignaumsjá ehf

Eignaumsjá ehf er íslenskt fyrirtæki á sviði þjónustu og þrifa stofnað árið 2005. Fyrirtækið sérhæfir sig í þrifum á stórum fasteignum - hvort sem um ræðir skemmri eða lengri verkefni, framkvæmdaþrif nýbygginga eða daglega ræstingu stofnana og skrifstofurýma.

 

Umhverfið

Eignaumsjá er annt um viðskiptavininn og umhverfið í heild sinni og þar sem því verður komið við eru notuð umhverfisvottuð þrif- og hreinsiefni sem bera umhverfismerki Evrópusambandsins; Blómið og norræna umhverfismerkið Svaninn. Við kjósum að nota umhverfisvottuð Buzil hreinsiefni og hið frábæra Greenspeed moppukerfi.

 

Eignaumsjá, í samvinnu við Umhverfisstofnun, vinnur nú að því að öðlast sérstaka umhverfisvottun á allri þeirri þjónustu sem fyrirtækið býður upp á.

 

Á persónulegum nótum og þjónustulunduð

Eignaumsjá leggur mikla áherslu á persónulegt samband við viðskiptavini sína og við erum skjót til úrlausnar ef eitthvað ber upp á. Starfsemenn fyrirtækisins eru sérstaklega þjónustulundaðir og hjá okkur er heiðarleikinn okkar aðalsmerki.

Upplýsingar:

Leitaðu til okkar um úrlausnir og við komum á staðinn og gerum verðtilboð.

Sími: 7806070

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.